19. júní – 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Á morgun, 19. júní, eru 100 ár liðin frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt. Af því tilefni verða hátíðarhöld um allt land og hafa margir vinnuveitendur gefið sínum konum frí eftir hádegi til þess að taka þátt í þeim.

Landsstjórn vill hvetja þær konur sem ætla að taka þátt í hátíðarhöldunum að vera í merktu peysunum okkar og/eða með Ladies Circle eða Elínarsjóðs pinnana nælda í sig.

11255833_963930450317896_6357662272891458526_n

Comments are closed.