AGM – Landsfundur LCÍ 2019

Helgina 3-5 maí 2019 munu fulltrúaráðsfundur og  landsfundur Ladies Circle á Íslandi vera haldin á Egilsstöðum með mikilli viðhöfn og endar svo á sameiginlegri árshátíð Ladies Circle og Round Table.

Þemað er “Costa Del Egilsstaðir” og eins og nafnið gefur til kynna verður það sólstrandastemmningin sem mun ráða ríkjum. Skráningar og allar frekari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.

 

Comments are closed.