Alþjóðadagur Ladies Circle

Í dag 11. febrúar er alþjóðadagur Ladies Circle. Dagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim. Á Íslandi ætla klúbbarnir að hittast og sinna góðgerðastörfum af ýmsu tagi auk þess að eiga notalega stund saman á eftir.

lciisland

Comments are closed.