Alþjóðadagur Ladies Circle

Alþjóðadagur Ladies Circle er 11.febrúar.

Á þeim degi hittast LC konur og eiga saman góðan dag. Áætlað er að fjórir fundir verði þennan dag víðsvegar á landinu, hvetjum við allar LC konur til að mæta hvort sem þetta er klúbbfundurinn hjá viðkomandi klúbbi eða aukafundur.

Comments are closed.