Posts by vefstjori

Rokkurinn – Glökkt er gests augað…eða hvað?

Ég hef alltaf verið forvitin, mamma talar ennþá um að eyrun á mér hafi stækkað þegar hún talaði við vinafólki...

Jólakveðja frá landsstjórn

Við hjá landsstjórn Ladies Circle óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Það sem stendur uppúr á...

Fréttabréf LCÍ Nóvember 2018

Í linknum hér að neðan má nálgast fréttabréf LCÍ sem gefið var út í nóvember 2018 Fréttabréf LCÍ Nóvember 2018

3 mínútur Kolbrúnar Hólm á fulltrúaráðsfundinum á Eskifirði 13. október 2018

Flughræðsla Öll höfum við gama af því að ferðast, eða allavega flest okkar. En til að ferðast þurfum við sem...

Fulltrúaráðsfundur á Eskifirði 12-14 október 2018

Eskifjörður skartaði sínu fegursta helgina 12-14 október síðastliðinn, enda tilefnið ekki af verri endanum – fulltrúaráðsfundur Ladies Circle! Það var...

Ferðasaga AGM Haugesund 29. ágúst til 2. september 2018

Ferðalagið hófst þegar Eva og Hildur Halldórs komu heim til mín kvöldi fyrir brottför og fengu að gista. Fiðringurinn varð það...

Sitt lítið frá ferðinni til Haugesund í ágúst 2018

Nú um mánaðarmótin ágúst/september fóru 10 íslenskar konur til Haugesund í Noregi á AGM fund samtakanna. Konurnar í LC 3...

Kveðja frá landsforseta

September er genginn í garð með tilheyrandi myrkri og rútínu að loknu sumarfrii. Fyrir flesta er sumarið yndislegur tími sem...

AGM 2018 í Haugesund!

Í dag eru nákvæmlega fjórar vikur í International AGM fundinn okkar sem haldinn verður í Haugesund í Noregi, nánar tiltekið...

Ræða Evu Bjargar – landsforseta 2018-2019

Sælar mínar kæru, Það er komið að þessu Vegna ykkar og þess trausts sem þið sýnduð mér fyrir ári síðan,...