Janúarfundur LC5 Húsavík. Í vetur hefur motto LC5 við að huga að okkur sjálfum, bæði sem einstaklingum og hóp. Í janúar var yfirskrift fundarins fyrirlestur og fræðsla og voru það Lesa meira
Category: Rokkurinn
Rokkurinn – Glökkt er gests augað…eða hvað?
Ég hef alltaf verið forvitin, mamma talar ennþá um að eyrun á mér hafi stækkað þegar hún talaði við vinafólki sitt, alveg sama hvort þau væru að ræða stjórnmál, ferðalög Lesa meira
Rokkurinn – LC 14, jólagleði
Ár hvert í nóvember fyllist samfélagið af einstakri gleði, þessi gleði er jólagleði. Gleði birtist í mörgum formum, er mismikil og ólík milli manna. Flestir geta þó verið sammála um Lesa meira
Rokkurinn – LC 13, Upplifun nýrrar konu af LC
Áður en ég byrjaði í Ladies Circle hafði ég heyrt um félagsskapinn frá vinnufélögum. Mér fannst hann spennandi en vissi svo sem ekki hvort hægt væri að sækjast eftir inngöngu Lesa meira
Rokkurinn – LC7, Vinahjarta
Við sjöurnar ákváðum að fara óhefðbundna leið í skrifum okkar í Rokkinn að þessu sinni. Þar sem þið getið lesið fundargerðirnar okkar og séð myndir frá fundum inn á samskiptasíðunni Lesa meira
Rokkurinn – LC1, Hlátur, gleði og gaman!
Hlátur, gleði og gaman! Þetta er einfalda samantektin á því hver upplifunin var af ferðinni til Vestmannaeyja á fulltrúaráðsfundinn í október. Það er hinsvegar staðreynd að þessi ferð nærði hjartað Lesa meira