Elínarsjóður.

Innlend góðgerðarmálefni fá styrki úr Elínarsjóðnum á næsta starfsári.  Konur eru beðnar um að skila inn tillögum að málefnum fyrir 15. febrúar á netfangið frafarandilc@gmail.com
Þetta geta t.d. verið hjálparþurfi einstaklingar eða fjölskyldur sem þurfa á fjárhagslegri aðstoð.  Einnig góðgerðarfélög.
Ekki vera smeykar að skila inn tillögum, fullum trúnaði er heitið þeim sem þess óska.
F.h. Elínarsjóðs
Hugrún Björk.

Comments are closed.