Framboð í landsstjórn

Laust er í embætti varalandsforseta, gjaldkera og ritara vegna næsta starfsárs.  Tilkynna þarf framboð fyrir 15. febrúar 2014.

Kjörgengi hafa þær sem verið hafa í stjórnum klúbba eða í landsstjórn og hafa verið í LC í minnst þrjú ár.

Um skyldur hvers embættis má sjá í 5. gr. laga í félagatalinu bls 48-49 eða senda stjórnarkonu póst til að fá frekari upplýsingar.
Þær sem hafa áhuga sendi nafn sitt, aldur, hvaða klúbb þær tilheyra, hvað þær hafa starfað lengi og hvaða embættum þær hafa gegnt í stjórn ásamt netfangi og símanúmeri.
Hlökkum til að taka á móti umsóknum ykkar næstu daga. Vinsamlegast sendið á landsforsetilc@gmail.com
Kveðja Landsstjórn

 

Comments are closed.