Fulltrúaráðsfundur 16.-17. október

Nú er starfsárið okkar að hefjast og án efa skemmtilegur vetur framundan. Flestir klúbbarnir eru búnir að halda haustfundinn sinn og greinilega margt skemmtilegt brallað.

Fulltrúaráðsfundurinn okkar verður haldinn 16.-17.október á Sauðárkróki. Á fundinn eiga að mæta tveir fulltrúar frá öllum klúbbum landsins auk þess sem hann er opinn öllum LC konum og um að gera að mæta, sitja fundinn og eiga skemmtilega helgi saman.

Hér má sjá auglýsingu frá þeim króks konum í LC12

Fulltrúaráðsfundur 16.-17. október 2015

 

Comments are closed.