Fundarboð

Boðað var til fulltrúaráðsfundar og landsfundar 31. mars síðastliðinn og ættu allir formenn að hafa fengið fundarboðið í vefpósti og með þeim upplýsingum að senda það áfram á sínar klúbbkonur.

Fundarboðin er hægt að lesa með því að ýta á linkana.

Fulltrúaráðsfundur LCÍ 6. maí 2016

Landsfundur LCÍ 7. maí 2016

Comments are closed.