Konukot styrkt eftir alþjóðadag LC

28 febrúar sl. styrkti LC Konukot, Rauða Kross Íslands, um kr. 70.000,-. Þetta er sá peningur sem safnaðist vegna fundarins á alþjóðadeginum hér á Suð-Vestur horninu, fundurinn var vel skipulagður af varaformönnunum og fengum við fróðlegan fyrirlestur um Konukot. Peningur safnaðist vegna skynsamra matarinnkaupa og drykkjarsölu. FRÁBÆR FUNDUR OG ENN BETRA AÐ GETA LÁTIÐ GOTT AF SÉR LEIÐA Í LEIÐINNI. Frábært framtak!

Comments are closed.