Ladies Cirle söngurinn

Ladies Circle söngurinn
Höfundur Ágústa Ólafsdóttir , Akureyri
Lag:  Ég lonníetturnar lét á nefið

Við Lady Circlurnar komum saman
Og ætlum okkur að hafa gaman

Við komum allar Ef þú kallar - 
þú lifað gætir ei án okkar

Tralla la la la al ladies
Tralla la la la la ladies

Við komum allar Ef þú kallar- 
þú lifað gætir ei án okkar