Ladies Circle dagurinn – LCI day

Sælar LC konur.

Minnum á sameiginlega fundinn okkar á morgun, þriðjudaginn, 11. febrúar.

Það verður gaman að fá meiri upplýsingar um Konukot innan veggja Rauða krossins enda var það eitt af þeim verkefnum sem við styrktum á síðasta aðalfundi.

Varaformenn klúbbana taka við skráningu sinna klúbba.

Konur! Sjáumst hressar. 🙂

Kær kveðja, Ester varalandsforseti.

Comments are closed.