Landsfundur 2018

Helgina 4.-6. maí 2018 verður landsfundir Ladies Circle Ísland  og Round Table Ísland haldnir á Akureyri. Helgin er skipulögð af LC1 í samvinnu við RT7.

Árið 2018 verða liðin 30 ár frá stofnun Ladies Circle Ísland og má því búast við glæsilegum fundi og skemmtun.

Skráning er opin og hægt að skrá sig hér => Skráning á landsfundarhelgi LCÍ

Facebook hópur fyrir viðburðinn – hér fara allar upplýsingar inn og gott að vera í hópnum.