LC14 Fjarðarbyggð – vígsla

Nýjasti klúbbur LC Ísland, LC14, verður vígður inn í samtökin með pompi og prakt laugardaginn 30. maí. Klúbburinn er staðsettur í Fjarðarbyggð og hefjast hátíðarhöldin kl. 12.30 á Reyðarfirði þar sem haldið verður út í óvissuna sem lýkur svo með grillveislu og vígsluhátíð um 19.30 á Fáskrúðsfirði.

Viðburðurinn er opinn öllum LC konum og því um að gera að skrá sig og samgleðjast nýju konunum okkar.

Nánari upplýsingar má sjá hér:

Vígsla LC 14 Fjarðabyggð laugardaginn 30 maí 2015

 

Nánari upplýsingar í síma 868-0060 eða thorunn@sjonaras.is, Þórunn María.

Comments are closed.