LC14 – Fjarðarbyggð

Enn höldum við áfram að stækka. Þann 30. maí síðastliðinn vígði landsstjórn inn Ladies Circle klúbb númer 14 sem staðsettur er í Fjarðarbyggð. Að venju var dagurinn haldinn hátíðlegur og ýmislegt skemmtilegt brallað.

Við óskum LC14 innilega til hamingju og hlökkum mikið til komandi LC ára með þeim!

Meðfylgjandi er þakkarbréf frá systrum okkar í LC14 auk þess sem nokkrar myndir fá að fylgja fréttinni.

Kveðja frá LC 14

Comments are closed.