LC16 – Vígsla í samtökin

Sunnudaginn 11 febrúar, á alþjóðadegi samtakanna, verða LC16 á Hvolsvelli vígðar inn í LC Ísland. Athöfnin verður á Hvolsvelli og í tengslum við alþjóðadagsviðburð sunnan klúbba LC Ísland. Verða nánari upplýsingar settar inn fljótlega.

Comments are closed.