MTM 2016

Í janúar og febrúar á næsta ári verða haldnir tveir miðsvetrarfundir hjá samtökunum, í Belgíu og á Mártíus. Fundirnir eru opnir öllum LC konum en er engu að síður skipt niður eftir svæði og fjölmenna Mið-Evrópu og Norður-Evrópu LC löndin til Leuven í Belgíu dagana 29.-31. janúar. LC ísland fundar því í Belgíu.

Þessir fundir eru fullir af umræðum og mun óformlegri en AGM fundirnir sem eru haldnir í ágúst ár hvert.

Nú þegar hafa um 15 konur bókað flug til Belgíu og stefnir í stór skemmtilega ferð. Búið er að stofna undirbúningshóp á facebook fyrir þær sem ætla að fara. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband við landsstjórn og þér verður bætt í hópinn.

Hérna er heimasíða fundarins:

WWW.mtm2016.com

10968346_10206080570602756_992276068009354197_n 10372328_10153097770369406_4575065148052068870_n (1)

Comments are closed.