Nýr klúbbur – Sauðárkrókur

Þann 15. mars bjóðum við velkomnar í Ladies Circle nýjan klúbb á Sauðárkróki.
Allar LC konur eru velkomnir á vígsluathöfnina á Sauðárkróki, það verður frábært að
bjóða tólfta klúbbinn velkominn í félagasamtökin.
Takið daginn frá, nánari upplýsingar verða birtar fljótlega.

Comments are closed.