Prjónakvöld LC6

Á dögunum hittust hressar sexur með prjóna og hvítvín. Tilgangur kvöldsins var að prjóna skotthúfur til að selja á alheimsþingi LC í ágúst. Allur ágóði af seldum skotthúfum rennur síðan til Elínarsjóðs.

Landsstjórn vill hvetja konur til að taka upp prjónana og prjóna eins og eina húfu til styrktar sjóðnum okkar, margt smátt gerir eitt stórt. Hægt er að finna uppskriftina að húfunni hérna á síðunni:

Skotthúfa – uppskrift

Flott framtak hjá LC6 í Reykjanesbæ.

Comments are closed.