Rokkurinn

Á fulltrúaráðsfundi í október var ákveðið að prufa nýtt form á Rokkinum, fréttabréfinu okkar. Klúbbar skrifuðu sig niður á ákveðna mánuði og sér vefstýra LC Ísland um að senda klúbbum áminningu um greinaskil. Nokkuð vel hefur gengið að fá greinar frá klúbbunum og Rokkurinn að verða að myndarlegu fréttabréfi hér á heimasíðunni.

Til að lesa Rokkinn er hægt að smella hér

rokkurinn2

Comments are closed.