Sitt lítið frá ferðinni til Haugesund í ágúst 2018

Nú um mánaðarmótin ágúst/september fóru 10 íslenskar konur til Haugesund í Noregi á AGM fund samtakanna. Konurnar í LC 3 stóðu fyrir kynningu á MTM fundi sem haldinn verður hér heima í janúar 2020 og er óhætt að segja að hljóðið í konunum á staðnum hafi verið gott og það sé mikil tilhlökkun í konum að heimsækja Ísland.

 

 

 

Eins og alltaf á Alþjóða-ráðstefnu samtakanna er kosið í nýja alheimsstjórn. Tvær konur yfirgáfu stjórnina, þær Gry Haugen frá Danmörku og Sandra Murahawa frá Zimbabwe. Að lokinni kosningu sitja eftirfarandi konur í alheimsstjórn:

Alheimsforseti: Kenza Sbihi frá Morocco,
Varaalheimsforseti: Alexandra Bennett frá Bretlandi,
Fráfarandi alheimsforseti: Anne Ahlefelt frá Finnlandi,
Gjaldkeri: Prachi Agarwal frá Indlandi,
Vefstýra: Criss Lengyel frá Rúmeníu og
Ritari: Marieke Van Gent frá Hollandi

 

 

Hún Hildur Halldórsdóttir var í framboði til varaalheimsforseta á móti Alex og stóð sig gífurlega vel en varð því miður að lúta í lægra haldi að þessu sinni. Við finnum ætíð til gífurlegs stolts þegar íslenskar konur stíga fram á alþjóðavísu, hvort heldur er þegar þær bjóða sig fram í embætti á vegum alheimsstjórnar eða sækja um að halda fundi hér á Íslandi. Hildur gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta framboðsræðuna sína hér fyrir neðan fyrir þær ykkar sem gátuð ekki hlustað á hana „í beinni“:

Dear Ladies

I can not tell you how humbled I am to stand here today presenting my self. I am supposed to tell you all about me and how amazing I am and how great Vice President I will be. But I am not going to do that because the only thing you really have to know about me is that; I am a Circler!

I‘m often asked the question what is Ladies Circle and what is it that makes you spend all your extra time Circling. I can use one word to answear this question; oppurtunity! Ladies Circle gives you oppurtunity to make friends, to do good, to travel but most of all it opens up the world and gives you the oppurtunity of challenging yourself.

It‘s said that girls with dreams become women with vision, we all have visions and goals and we definatly should empower each other to carry them out. We must believe in our selfs and what we can achieve, and it isn‘t enough to simple believe in it, we must work at it and make it happen. As I said said earlier, I am a circler just like all of you, I‘m nothing more or nothing less. We all share the same passion that bonds us together in a uniqe way and standing here, does not make me any greater or clever, I am just making the most of the oppurtunity that Ladies Circle has given me.

I can tell you that if I‘ll be voted as your vice president, I will not know the answer to every question asked, I will make mistakes, I will take the wrong descions and I will doubt my self. But that‘s ok, because I know I will not be standing alone. I have a whole army of Circlers willing to assist and step up when needed. That‘s what makes Ladies Circle so amazing, we do empower each other. The only thing I can promise you is that I will make the most of this journey, I will work hard and I will do my very best to be your inspiration and leading with an example.

As my final words I really want to embrace the motto from the National President of Ladies Circle Iceland and a great friend of mine Eva, be magical be you, because that‘s just what I‘m going to do, be me and of course magical as well! Thank you

Ég vil þakka ferðafélögum mínum í ferðinni til Haugesund kærlega fyrir samveruna og vonast svo sannarlega til þess að ég eigi eftir að fá tækifæri til að ferðast með ykkur öllum aftur.

Eva Björg Skúladóttir

Landsforseti LCÍ 2018-2019

Comments are closed.