Skráning á AGM 2015, Akureyri er opin.

Á fulltrúaráðsfundi okkar 18.október sl. var opnað fyrir skráningu á AGM, Annual General Meeting, 2015 sem verður haldið á Akureyri dagana 20.-23.ágúst.

Við hvetjum að sjálfsögðu allar félagskonur að skrá sig því um einstakan atburð er að ræða en síðast var slíkt haldið hér á landi í Reykjavík árið 2005. Hingað munu konur koma frá löndum eins og Litháen, Indlandi, Zambíu, Belgíu og jafnvel Hong Kong.

Heimasíða ráðstefnunnar má finna hér uppi til hægri með því að smella á “open your heart” og má þar finna allt um viðburðinn en til að skrá sig á viðburðinn þá smellið hér.

Comments are closed.