Starfsáætlun stjórnar LCÍ

2018-2019

Maí                 Stjórnarfundur að loknum landsfundi

Júní                Stjórnarfundur og upplýsingar sendar til LCInt. 10. júní

Júlí                 Stjórnarfundur

Ágúst           Stjórnarfundur og AGM í Haugesund í Noregi, 30. ágúst - 2. september

September   Stjórnarfundur og landsstjórn fundar með formönnum og varaformönnum klúbba: Suðurland 16. september og norður- og austurland 22. september. Landsstjórn fundar með landsstjórn Agora.

Október         Stjórnarfundur og fulltrúaráðsfundur 13. október í Fjarðarbyggð

Nóvember    Stjórnarfundur

Desember     Stjórnarfundur og upplýsingar sendar til LCInt. 31. desember

Janúar           Stjórnarfundur og fundur með landsstjórn Round Table á Íslandi

Febrúar        Stjórnarfundur. Alþjóðadagur Ladies Circle 11. febrúar. MTM í Klaipedia, Litháen 22-24 febrúar

Mars              Stjórnarfundur

Apríl              Stjórnarfundur

Maí                Fulltrúaráðsfundur og landsfundur á Egilsstöðum 3-5 maí

Alþjóðlegir fundir

2018

Alheimsþing (AGM) í Haugesund Noregi 30. ágúst - 2. September

2019

MTM  í Klaipedia, Litháen 22-24 febrúar