Hlátur, gleði og gaman! Þetta er einfalda samantektin á því hver upplifunin var af ferðinni til Vestmannaeyja á fulltrúaráðsfundinn í október. Það er hinsvegar staðreynd að þessi ferð nærði hjartað Lesa meira
Tag: LC1

Happy Hour á Akureyri
Klúbbarnir þrír á Akureyri, LC1, LC7 og svo sá nýjasti LC15 áttu skemmtilega stund saman á Happy Hour á Icelandair Hotel Akureyri, síðastliðin laugardag. Flott mæting var og skemmtileg leið Lesa meira