Eva varalandsforseti LCÍ skellti sér í heimsókn á janúarfund til stelpnanna í nr 15. Það vildi svo skemmtilega til að leið þeirra lá til að kynna sér það mikla verkefni Lesa meira
Tag: LC15
Vígsla LC15
Næstkomandi sunnudag, 16. ágúst verður klúbbur númer 15 vígður inn í samtökin. Að sjálfsögðu ber að fagna því og eru þær að skipuleggja viðburðin þessa dagana. LC15 er staðsettur á Lesa meira
Happy Hour á Akureyri
Klúbbarnir þrír á Akureyri, LC1, LC7 og svo sá nýjasti LC15 áttu skemmtilega stund saman á Happy Hour á Icelandair Hotel Akureyri, síðastliðin laugardag. Flott mæting var og skemmtileg leið Lesa meira