Umsóknir í ferðsjóð vegna LCI AGM í Haugesund, Noregi

Alheimsþing samtakanna verður haldið í lok ágúst í ár í Haugasundi í Noregi. Hægt er að sækja ferðastyrk hjá LC International og er umsóknarfrestur til og með 31. janúar næstkomandi. Sótt er um styrkinn á heimsíðu LC International www.ladiescircleinternational.org Til að sækja um styrkinn þarf aðgangsorð sem hægt er að nálgast hjá landsforseta.

Nánari upplýsingar um þingið og skráning er hér

Landstjórn minnir um leið á Facebook hópinn þar sem áhugasamar konur og þær konur sem nú þegar hafa ákveðið að fara geta skipst á upplýsingum og skipulagt ferðina. Hópurinn heitir LC Iceland to agm 2018 – Haugesund

Comments are closed.