Vígsla landsstjórnar Agora Ísland

agora

Í kvöld er komið að því að vígja formlega nýja landstjórn Agora á Íslandi. Fyrsti landsforsetinn er Dagný Leifsdóttir úr AC-2, en hún hefur bæði gegnt embætti landsforseta LCÍ og verið gjaldkeri í alheimsstjórn LC International. Aðrar í landstjórn eru Herdís úr AC-1, María Erla úr AC-3 og Guðrún úr AC-4. LCÍ sendir þeim hamingjuóskir í tilefni dagsins með von um bjarta framtíð.

Comments are closed.