Ladies circle er samtök kvenna sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, ólíkum reynsluheimum og margvíslegri menningu.
Meira hér
Ladies Circle Ísland tekur þátt í ýmsu samstarfi, svo sem við aðra Ladies Circle klúbba um allan heim og Round Table.
Fylgdu Ladies Circle á samfélagsmiðlum eða hafðu einfaldlega samband ef þig langar að taka þátt.
Í landssamtökum Ladies Circle eru starfandi 16 klúbbar. Markmið okkar er að hvar sem þú býrð á landinu sé klúbbur í þínu nágrenni.