Amazing Iceland

Ladies Circle og Round Table eru bæði að fara að halda stóra alþjóðlega viðburði næsta árið og af því tilefni var framleiddur “flyer” til að auglýsa viðburðina og sýna hinum stóra heimi hvað við á litla Íslandi erum dugleg og óhrædd við að ráðast í stór verkefni. Fyrst er að nefna alheimsþing Ladies Circle sem verður haldið á Akureyri í Ágúst, næst er það 45 ára afmæli RT1 í september, Nordic Tablers Meeting verður síðan í Nóvember og að lokum landsfundarhelgi klúbbana á Akureyri í maí 2016 (AGM Iceland).

Flott framtak hjá landsstjórnum og ráðstsefnustjórum þessara viðburða!

Comments are closed.