Happy Hour á Akureyri

Klúbbarnir þrír á Akureyri, LC1, LC7 og svo sá nýjasti LC15 áttu skemmtilega stund saman á Happy Hour á Icelandair Hotel Akureyri, síðastliðin laugardag. Flott mæting var og skemmtileg leið til að hrista saman klúbbana þrjá og frábær leið til að enda skemmtilegan vetur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *