Samstarf LCÍ

Ladies Circle á Íslandi er í góðu samstarfi og samtali við önnur samtök.

Systursamtök

Round Table Ísland

Sameiginleg landsfundarhelgi og árshátíð ár hvert.

LC & RT klúbbar í sama bæjarfélagi vinna oft á tíðum að sameiginlegum góðgerðarverkefnum.

Landsstjórnirnar funda ár hvert

Agora Ísland

„framhaldslíf“ fyrir LC konur

Samtök sem eru byggð á sömu gildum og Ladies Circle og eru fyrir konur, 42 ára og eldri.