Gerum eitthvað gott

Alþjóðadagur Ladies Circle var haldinn hátíðlegur um allt land 11. febrúar síðastliðinn. Varalandsforseti, Hildur Ýr Kristinsdóttir LC7, sá um að skipuleggja daginn ásamt varaformönnum klúbba. Flestir klúbbarnir héldu sameiginlega viðurði Lesa meira

Prjónakvöld LC6

Á dögunum hittust hressar sexur með prjóna og hvítvín. Tilgangur kvöldsins var að prjóna skotthúfur til að selja á alheimsþingi LC í ágúst. Allur ágóði af seldum skotthúfum rennur síðan Lesa meira

Fjáröflun fyrir Elínarsjóð – skotthúfa

Sælar kæru LC systur. Þegar við vorum í Vilnius s.l. ágúst á alheimsþingi LCInt. sýndu aðrar konur mikinn áhuga á að skipta á húfum við okkur íslensku konurnar en við Lesa meira