Um LCÍ

Ladies circle er samtök kvenna á aldrinum 18-45 ára um allan heim, sem vilja stuðla að því að konur kynnist hver annarri, ólíkum reynsluheimum og margvíslegri menningu.