Góðgerðarverkefni

Ladies Circle Ísland heldur úti góðgerðarsjóð sem heitir Elínarsjóður, nefndur eftir Elínu Margréti Hallgrímsdóttur stofnanda sjóðsins og fyrsta landsforseta Ladies Circle á Íslandi. Á hverju ári eru veittir styrkir úr sjóðnum, annaðhvert ár í erlenda góðgerðarverkefnið á vegum Ladies Circle International og hitt árið í íslenskt verkefni.

Góðgerðarverkefni fyrir Ladies Circle International árið 2017-2019 er Happy Hearts.

Frekari upplýsingar um góðgerðarverkefni okkar á alþjóðavegu eru að finna á heimasíðu Ladies Circle International