Vígsla LC15

Næstkomandi sunnudag, 16. ágúst verður klúbbur númer 15 vígður inn í samtökin. Að sjálfsögðu ber að fagna því og eru þær að skipuleggja viðburðin þessa dagana. LC15 er staðsettur á Akureyri og eru allar LC konur hvattar til að mæta og samfagna með þeim.

Viðburðurinn hefst kl. 12.30. Mæting er við Giljaskóla í fötum eftir veðri. Vígslan sjálf verður á Draflastöðum í fnjóskadal og í boði verður létt hressing.

Þær sem hafa áhuga á að mæta mega senda tölvupóst á Ásdísi Elvu asdise@akmennt.is lclogo - Copy

Comments are closed.