Fulltrúaráðsfundur haust 2018

Helgina 12-14 Október 2018 verða fulltrúaráðsfundir Ladies Circle Ísland  og Round Table Ísland haldnir í fegurðinni í Fjarðarbyggð

Lesa meira

Rokkurinn

Rokkurinn er veftímarit Ladies Circle Ísland og samanstendur af innsendum greinum úr starfi klúbbanna 16.

Lesa Rokkinn

BORDI_EINKENNISORD

Á Íslandi eru starfandi 16 klúbbar víðsvegar um landið. Hægt er að ýta á merkingar á kortinu til að fá upplýsingar um tengiliði klúbba.