Alþjóðadagur LC

Á alþjóðadaginn, 11. febrúar, hittust norðanklúbbarnir á Akureyri og funduðu saman. Systur okkar á Sauðárkróki voru reyndar fjarri góðu gamni en þær urðu, vegna veðurs að halda sig heima. Auk LC1 á Akureyri, LC5 á Húsavík og LC7 á Akureyri…

Laus embætti í landsstjórn

Laust er í embætti varalandsforseta og vefstjóra. Umsóknarfresturinn til að sækja um embætti í landsstjórn Ladies Circle rennur út 15.febrúar næstkomandi. Samkvæmt reglu 5, grein 3 segir: Kjörgengi til varalandsforseta hafa þær sem starfað hafa sem formenn í sínum klúbbi eða í landsstjórn…

Lagabreytingar

Við minnum á að samkvæmt 6.gr. þarf að senda lagabreytingar til landsstjórnar fyrir 15.febrúar. Lagabreytingin þarf að vera rökstudd og sendir landsstjórn síðan tillöguna til klúbbanna fyrir 1. mars

Alþjóðadagur Ladies Circle

Alþjóðadagur Ladies Circle er 11.febrúar. Á þeim degi hittast LC konur og eiga saman góðan dag. Áætlað er að fjórir fundir verði þennan dag víðsvegar á landinu, hvetjum við allar LC konur til að mæta hvort sem þetta er klúbbfundurinn hjá viðkomandi…

Gleðilegt nýtt ár

Landsstjórn Ladies Circle vill óska ykkur félagskonum gleðilegs árs. Við þökkum margar skemmtilegar stundir á liðnu ári og hlökkum til að takast á við nýtt LC ár.