Happy Hour á Akureyri

Happy Hour á Akureyri

Klúbbarnir þrír á Akureyri, LC1, LC7 og svo sá nýjasti LC15 áttu skemmtilega stund saman á Happy Hour á Icelandair Hotel Akureyri, síðastliðin laugardag. Flott mæting var og skemmtileg leið til að hrista saman klúbbana þrjá og frábær leið til…

ALL4NEPAL

Á ný afstaðinni landsfundar helgi Ladies Circle og Round Table var sett af stað söfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Nepal. Alheimssforseti Round Table var á staðnum og kynnti hann góðerðarverkefnið ALL4NEPAL og er óhætt að segja að viðtökurnar hafið verið…

Styttist í árshátíðina

Nú eru einungis 3 vikur í fjörið og búið að ganga fá allflestum endum. City Taxi veitir 20% afslátt um helgina gegn framvísun passa og Þrælabandið lofar rífandi stemningu á dansgóflinu. Ert þú ekki örugglega búin að skrá þig? Nefndin.