Vígsla LC15

lclogo - Copy

Næstkomandi sunnudag, 16. ágúst verður klúbbur númer 15 vígður inn í samtökin. Að sjálfsögðu ber að fagna því og eru þær að skipuleggja viðburðin þessa dagana. LC15 er staðsettur á Akureyri og eru allar LC konur hvattar til að mæta og…

LC14 – Fjarðarbyggð

11392823_10205153598253935_5333412729993671878_n

Enn höldum við áfram að stækka. Þann 30. maí síðastliðinn vígði landsstjórn inn Ladies Circle klúbb númer 14 sem staðsettur er í Fjarðarbyggð. Að venju var dagurinn haldinn hátíðlegur og ýmislegt skemmtilegt brallað. Við óskum LC14 innilega til hamingju og…

Fréttabréf um AGM 2015

Það styttist í alheimsráðstefnuna okkar sem verður haldin á Akureyri í ágúst. Vinnan við undirbúninginn er í fullum gangi. Hér kemur fréttabréf þar sem þið getið lesið það sem er helst að frétta af viðburðinum. Fréttabréf AGM 2015