Skráning á AGM, Akureyri er opin.

Á fulltrúaráðsfundi okkar 18.október sl. var opnað fyrir skráningu á AGM, Annual General Meeting, 2015 sem verður haldið á Akureyri dagana 20.-23.ágúst. Við hvetjum að sjálfsögðu allar félagskonur að skrá sig því um einstakan atburð er að ræða en síðast…

Góðgerðamál fyrir prjónakonur

Meðfylgjandi upplýsingar eru frá systrasamtökum okkar AGORA. Agora er með góðgerðaverkefni í gangi að prjóna húfur og vesti fyrir nýbura í Afríku. Oft er kalt á nóttinni hjá þeim, hiti fer niður að frostmarki og húsin eru lítið hituð upp…

Fréttabréf AGM 2015

Fréttabréf ráðstefnunefndar AGM 2015 á Akureyri er komið út. Þar er allt um hvað þær eru búnar að vera að undirbúa. Upplýsingar um gjöld og hverjar sjá um hvað. Nú er um að gera að virkja tengslanetið stúlkur og hafa samband…

Samantekt Aðalfundar

Sælar allar LC systur Það var fjölmennt í húsi þegar yfir 70 konur komu saman á Aðalfund LC þann 3. maí síðast liðinn. Fundurinn var að venju skemmtilegur og málefnalegur Hildur Bára Hjartardóttir landsforseti setti fundinn, Gyða Björk var fundarstjóri…