Styttist í árshátíðina

Nú eru einungis 3 vikur í fjörið og búið að ganga fá allflestum endum. City Taxi veitir 20% afslátt um helgina gegn framvísun passa og Þrælabandið lofar rífandi stemningu á dansgóflinu. Ert þú ekki örugglega búin að skrá þig? Nefndin.

Framboð til varalandsforseta

Kæru LC systur. Ég heiti Hildur Ýr Kristinsdóttir, er 38 ára gömul og hef verið félagi í LC-7, Akureyri, síðan árið 2006. Ég er gift Helga Rúnari Bragasyni og saman eigum við hana Karen Lind 11 ára. Ég er þjónustustjóri…

Framboð til vefstjóra.

  Sælar verið þið LC systur til sjávar og sveita. Unnur María heiti ég og gef kost á mér í embætti vefstjóra landssambandsins. Ég var vígð inn í LC2 haustið 2013 og starfa nú í árshátíðarnefnd klúbbsins. Að öðru leyti hef…

Alþjóðadagur LC

Á alþjóðadaginn, 11. febrúar, hittust norðanklúbbarnir á Akureyri og funduðu saman. Systur okkar á Sauðárkróki voru reyndar fjarri góðu gamni en þær urðu, vegna veðurs að halda sig heima. Auk LC1 á Akureyri, LC5 á Húsavík og LC7 á Akureyri…