Fréttabréf AGM 2015

Fréttabréf ráðstefnunefndar AGM 2015 á Akureyri er komið út. Þar er allt um hvað þær eru búnar að vera að undirbúa. Upplýsingar um gjöld og hverjar sjá um hvað. Nú er um að gera að virkja tengslanetið stúlkur og hafa samband…

Samantekt Aðalfundar

Sælar allar LC systur Það var fjölmennt í húsi þegar yfir 70 konur komu saman á Aðalfund LC þann 3. maí síðast liðinn. Fundurinn var að venju skemmtilegur og málefnalegur Hildur Bára Hjartardóttir landsforseti setti fundinn, Gyða Björk var fundarstjóri…

Fréttabréf fyrir Vilniusfara

Fréttabréf nr.3 frá Vilnius er komið út. Vilniusfarar, endilega kíkið á það til að sjá hvað verður um að vera. Einnig er hægt að kíkja á heimasíðu þeirra www.lci2014.org sem inniheldur allar upplýsingar um ráðstefnuna.

Kveðja frá landsforseta

Sælar LC systur Þúsund þakkir fyrir frábæra helgi, ég er enn á bleiku skýji yfir hversu vel til tókst bæði sem hluti af landsstjórninni og LC3 sem skipulagði helgina að þessu sinni.  Næsta árshátíð verður einnig í Reykjavík í höndum…