LC14 – Fjarðarbyggð

11392823_10205153598253935_5333412729993671878_n

Enn höldum við áfram að stækka. Þann 30. maí síðastliðinn vígði landsstjórn inn Ladies Circle klúbb númer 14 sem staðsettur er í Fjarðarbyggð. Að venju var dagurinn haldinn hátíðlegur og ýmislegt skemmtilegt brallað. Við óskum LC14 innilega til hamingju og…

Fréttabréf um AGM 2015

Það styttist í alheimsráðstefnuna okkar sem verður haldin á Akureyri í ágúst. Vinnan við undirbúninginn er í fullum gangi. Hér kemur fréttabréf þar sem þið getið lesið það sem er helst að frétta af viðburðinum. Fréttabréf AGM 2015

Happy Hour á Akureyri

Happy Hour á Akureyri

Klúbbarnir þrír á Akureyri, LC1, LC7 og svo sá nýjasti LC15 áttu skemmtilega stund saman á Happy Hour á Icelandair Hotel Akureyri, síðastliðin laugardag. Flott mæting var og skemmtileg leið til að hrista saman klúbbana þrjá og frábær leið til…

ALL4NEPAL

Á ný afstaðinni landsfundar helgi Ladies Circle og Round Table var sett af stað söfnun fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Nepal. Alheimssforseti Round Table var á staðnum og kynnti hann góðerðarverkefnið ALL4NEPAL og er óhætt að segja að viðtökurnar hafið verið…