Ladies Circle eru alþjóðleg samtök fyrir konur á aldrinum 18-45 ára.

Samtökin eru góðgerðarsamtök þar sem vináttan er í forgrunni. Ladies Circle eru lokuð samtök þar sem konur fá oftast boð um aðild í gegnum núverandi LC konu. Einnig geta konur sótt sjálfar um aðgang í samtökin. Í Ladies Circle fá konur tækifæri til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi og eiga skemmtilegar stundir með öðrum konum.

Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial
Facebook
YouTube
Instagram